rt9f-01

EL - ANR EYE CONC. MATRX

  12.350kr

Rakabomba sem styrkir húðina á augnsvæðinu. Dregur úr ótímabærum einkennum öldrunar á borð við hrukkur og fínar línur. Styrkir húðina á augnsvæðinu og gefur henni raka í 24 klst. Notist kvölds og morgna. Rúllið formúlunni á húðina með meðfylgjandi pinna, 3x undir hvort auga fyrir sig. rúllið svo í létta hringi í kring um augun. Dúmpið svo á með hreinum fingri.

EL ANR EYE CONC. MATRX 15 ML - 12.350