ymkg-01

EL - TAKE IT AWAY

  4.600kr

Háþróaaður hreinsir sem tekur burtu allan farða, jafnvel vatnshelda maskara og formúlur sem eru hannaðar til að endast lengi á húðinni. Skilur ekki eftir sig olíukennda áferð. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel á viðkvæm augnsvæði. Inniheldur Aloe Vera og fleiri efni sem róa húðina og gefa henni mýkt. Berið á húðina með bómullarskífu. Notist kvölds og morgna.

EL TAKE IT AWAY EYE/LIP MU REM - 4.600

 

Við bjóðum 20% afslátt dagana 27. - 30. september - afsláttarkóðinn er: el20