Við tökum nú vel á móti ykkur með nýjum vörum frá öllum okkar helstu byrgjum. Wolford merkið stækkar töluvert hjá okkur milli ára í Sigurboganum og við ætlum að bjóða upp á meira úrval en áður. Vörurnar fyrir haustið koma inn á heimasíðuna hérna hjá okkur og við ætlum að bjóða upp á fullt af skemmtilegum tilboðum inn á milli og kynna fyrir ykkur nýja leið til að versla ykkar uppáhalds vörur í Sigurboganum. Þegar þú verslar á sigurboginn.is er hægt að skrá sig á póstlista sem verður virkur frá og með næstu mánaðarmótum. Kveðja stelpurnar í Sigurboganum - :)